Haukur er þykk og notaleg peysa úr vandaðri og endingargóðri ullarblöndu. Peysan hentar fullkomlega sem sparipeysa undir góðan frakka eða sem hlý sumarpeysa fyrir útileguna og bústaðinn.
80% - Lambswool20% - Nylon
Módelið er í stærð "Medium"