Edwin
EDWIN er gallabuxna og streetwear framleiðandi, stofnað í Japan árið 1961. Alþjóðlegur stíllinn blandar saman japönskum bakgrunni þeirra við evrópska tískustrauma. Útkoman er einstaklega vandaðar og fallegar flíkur sem eiga sér stóran hóp aðdáenda um heim allan.