Thomsen Reykjavík
Íslensk Hönnun í hjarta Reykjavíkur
Thomsen Reykjavík er nýtt íslenskt merki og fataverslun sem opnaði haustið 2024. Við bjóðum upp á allt frá sokkum upp í sérsaumuð jakkaföt. Skyrtur, yfirhafnir og peysur úr vönduðum efnum og fallega aukahluti eins og sokka, húfur og belti. Verið velkomin í verslun okkar á Hafnartorgi.