Skip to main content
Maður í gráum jakkafötum frá Thomsen Reykjavík.

Suits

Við leggjum metnað okkar í að framleiða vönduð jakkaföt úr bestu fáanlegu efnunum. Teymið okkar hefur áratuga reynslu af því að hanna jakkaföt, velja réttu efnin og fylgja eftir flóknu framleiðsluferlinu sem skilar sér í einstökum fötum fyrir þig.

Efnin í jakkafötunum koma frá fremstu efnamyllum Evrópu sem sumar hverjar hafa verið starfandi í hátt í 400 ár. Einnig bjóðum við upp á sérsaumuð jakkaföt þar sem við hjálpum þér að hanna draumajakkafötin þín.

Nýlega skoðað