Thomsen Reykjavík
Welcome
Thomsen Reykjavík is a new, Icelandic clothing store and brand that opened in November 2024 in the Hafnartorg shopping district in downtown Reykjavík. We offer classic, timeless designs made from carefully selected fabrics. Comfort and quality is what we strive for.
We emphasise well made, long-lasting garments that you will wear and enjoy for years to come.
Our store
Tryggvagata 21, Hafnartorg
101 Reykjavík
ICELAND
Phone: 517-3700
thomsen@thomsenrvk.is
Monday - Friday
11:00 - 18:00
Saturday
11:00 - 17:00
Sunday
13:00 - 17:00
The Scent
The Thomsen Universe
Lykt getur haft ótrúleg áhrif og mismundani ilmir kalla fram mismunandi tilfinningar.
Við fengum ilmlistakonuna Sonju Bent hjá nordic angan til þess að skapa ilm sem fangar Thomsen andann og niðurstaðan er hreint út sagt dásamleg.
The Music
The Thomsen Universe
Hjá Thomsen leggjum við mikið upp úr heildarmynd Thomsen Reykjavík fyrir upplifun viðskiptavina okkar. Tónlist talar við skilningarvitin rétt eins og fallegir hlutir. Tónlistin sem notuð er á bakvið myndböndin okkar er samin af Gunna Hilmarssyni og Arnari Guðjónssyni og endurspeglar hún Thomsen heiminn og er samin út frá honum.
The Interiors
The Thomsen Universe
Okkur þótti mikilvægt að útlit og innréttingar fyrstu Thomsen Reykjavík verslunarinnar myndi endurspegla heim merkisins og vera í fullkomnum takti við fatnaðinn.
Það var lagt upp með að skapa hlýlegan handgerðan heim þar sem að einfaldir fallegir fletir mæta hrjúfari handgerðum áferðum. Rétt eins og íslenks náttúra er bæði með sléttur, jökla og hálendi. Litirnir eru eins og náttúran á fallegum vordegi. Smiðir okkar og meðhönnuðir voru Alexander Hugo Gunnasson og Dylan Vd Kleij