Gestur er vandað fimm hnappa vesti með fallegum boðungum. Vestið er partur af þriggja hluta jakkafötum en er einnig selt stakt. Vestið eru úr vönduðu ullarefni og er sama efni notað í bakið. Aftan á vestinu er ól sem notuð er til þess að þrengja eða víkka vestið.
Öll jakkafötin okkar eru framleidd eftir ströngum gæðastöðlum og efnin eru sérvalin frá fremstu efnamyllum Evrópu.